FRÁ AKUREYRI

2. maí 2012

Sælir félagar.

Eins og ég sagði í seinasta pósti er verið að þjálfa danskan flugmann. Um er að ræða Niels Bundsgaard og var farið í fyrsta flug eftir hádegi í gær og gékk það mjög vel. Veðrið var aðeins að stríða þeim, dálítill vindur en gékk samt. Vélin reyndist frábærlega vel og gékk eins og klukka. Haldið verður áfram í dag. Ekki er víst að vélin komi suður til Reykjavíkur að þessu loknu en það verður ákveðið síðar í vikunni.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.