FLUGKOMA Á BLÖNDUÓSFLUGVELLI

15. júlí 2009

Sælir félagar.

Nú um helgina 17.-19. júlí verður flugkoma á Blönduósflugvelli. Þar verður aðstaða fyrir tjöld, fellihýsi og hvað annað. Þar verður listflug, flugvélar til sýnis, grillveisla oflr. Þristurinn okkar verður einnig þar og fer norður á föstudag. Ætlunin er svo að fara hópflug að Blöndulóni og lenda þar ef leyfi fæst. Nánari upplýsingar á vef FÍE: http://www.aopa.is.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.