FALLHLÍFARSTÖKK

27. október 2010

Góðan dag félagar.

Ég set hérna inn á heimasíðuna okkar link um ef einhverjir hafa áhuga á því að sjá myndband af fallhlífarstökkinu sem var framkvæmt úr vélinni okkar yfir Akureyri í september sl.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA