ERLING FLUGVIRKI SJÖTÍU OG FIMM ÁRA

30. september 2011

Góðir félagar.

Heiðursmaðurinn Erling Andreassen flugvirki er 75 ára í dag. Þessi síungi „unglingur“ hefur víða komið við og víða farið starfs síns vegna. Hann hefur annast vélina okkar undanfarin ár og hefur það komið í minn hlut að vera sérlegur aðstoðarmaður hans. Mikil og góð vinátta hefur tekist með okkur og vil ég og Þristavinafélagið koma á framfæri árnaðaróskum til hans og óskum honum velfarnaðar á komandi árum.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.