ENN OG AFTUR SKEMMDIR Á PÁLI

9. apríl 2009

Sælir félagar.

Enn og aftur var ráðist á vélina okkar og spreyjað á hana. Þett hefur átt sér stað sl nótt. Við fórum strax í morgun og færðum vélina að skýli Flugfélags Íslands þar sem málningin verður hreinsuð af. Þegar þetta er skrifað er hreinsuninni nýlokið og gékk vel. Það er grátlegt til þess að hugsa að einhverjir skulu finna hjá sér kvöt til að fremja slíkt á vélinni og að ekki skuli vera hægt að fá frið á flugvellinum.

Baráttukveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.