17. desember 2015
Góðir félagar.
Ídag eru áttatíu ár síðan fyrsti þristurinn fór í loftið. Ástæðan fyrir þessari dagsetningu var fyrsta flug Wrigth bræðra var farið þennan dag. Læt fylgja með mynd frá Baldri Sveinssyni sem tekin var innanúr Páli Sveinssyni.
Kveðja, Karl Hjartarson