DC-3 ÁTTATÍU ÁRA

17. desember 2015

Góðir félagar.

Ídag eru áttatíu ár síðan fyrsti þristurinn fór í loftið. Ástæðan fyrir þessari dagsetningu var fyrsta flug Wrigth bræðra var farið þennan dag. Læt fylgja með mynd frá Baldri Sveinssyni sem tekin var innanúr Páli Sveinssyni.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA