DC-3 ÁTTATÍU ÁRA

17. desember 2015

Góðir félagar.

Ídag eru áttatíu ár síðan fyrsti þristurinn fór í loftið. Ástæðan fyrir þessari dagsetningu var fyrsta flug Wrigth bræðra var farið þennan dag. Læt fylgja með mynd frá Baldri Sveinssyni sem tekin var innanúr Páli Sveinssyni.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.