PÁLI SVEINSSYNI BREYTT ÚR LANDGRÆÐSLUFLUGVÉL Í FARÞEGARFLUGVÉL
26. júní 2014 Unnið er um þessar mundir að því að breyta DC-3 vélinni Páli Sveinssyni sem Þristavinafélagið sér um rekstur á úr landgræðsluflugvél í farþegavél. Fyrsta skrefið í því verki er að taka áburðartankinn úr vélinni og sinna því verki starfsmenn Tækniþjónustu Icelandair ITS en Icelandair styrkir Þristavinafélagið til verksins. Kristján Tryggvason, tæknistjóri Þristavinafélagsins, […]
LANGRÆSLUFLUGIÐ MEÐ ÞRISTINUM 2006
9. september 2006 Eins og kunnugt er tók Þristavinafélagið við rekstri landgræðslu-flugvélarinnar Páls Sveinssonar í júní 2005. Fyrsta landgræðsluflugið með þristinum á vegum félagsins hófst föstudaginn 26. maí og lauk föstudaginn 2. júní, en ekki var hægt að fljúga alla dagana vegna veðurs. Framkvæmd flugsins fór fram í samstarfi við Landgræðsluna sem lagði til hleðslubíl, […]
LANDGRÆÐSLUFLUG 2006
10. maí 2006 Þristavinafélagið býður fyrirtækjum og einstaklingum að leggja landinu lið með hjálp þristsins, landgræðsluflugvélarinnar sem hefur grætt upp þúsundir hektara á liðnum 33 árum og verður að störfum frá Reykjavík eftir 22. maí n.k. Hver ferð þekur 10 hektara lands og kostar 250 þúsund krónur., m. vsk. Verkefni sumarsins verða á sandsvæði vestan […]
LANDGRÆÐSLUFLUG ÞRISTAVINAFÉLAGSINS
Þristavinafélagið býður fyrirtækjum og einstaklingum að leggja landinu lið með hjálp þristsins, landgræðsluflugvélarinnar sem hefur grætt upp þúsundir hektara á liðnum 33 árum og verður að störfum frá Reykjavík eftir 22. maí n.k. Hver ferð þekur 10 hektara lands og kostar 250 þúsund krónur., m. vsk. Verkefni sumarsins verða á sandsvæði vestan Þorlákshafnar sem er […]