PÁLL SVEINSSON Í REYKJAVÍK
7. júní 2015 Sælir félagar. Vélin okkar kom til Reykjavíkur nú rétt eftir hádegi í dag, sunnudag. Erling flugvirki ásmt fleirum fór norður og gékk frá vélinni til flugs og síðan var hún gangsett. Farið var æfingarflug á Akureyri í morgun og síðan flogið til Reykjavíkur. Flugmenn voru Sverrir Þórólfsson og Eyþór Baldursson. Að þeirra […]
FUNDUR NORRÆNNA ÞRISTAVINAFÉLAGA
21. apríl 2012 Sælir félagar. Set hérna inn samantekt yfir það sem farið var yfir á fundi norrænna þristavinafélaga í Kaupmannahöfn nú fyrir stuttu. Samantektin var gerð af Jóhannesi Tómassyni sem sat fundinn ásamt fleirum. Vel sóttur fundur norrænna þristavinafélaga Fundur norrænna þristavinafélaga var haldinn í Kaupmannahöfn laugardaginn 24. mars og sóttu hann nokkrir […]
NORRÆNN ÞRISTAVINAFUNDUR
17. mars 2012 Sælir félagar. Það er helst í fréttum á þessum vetrardögum að framundan er fundur norænna Þristavinafélaga. Hann verður haldinn í kaupmannahöfn 24. mars. Þar koma saman stjórnendur norrænu Þristavinafélagana til skrafs og ráðagerða. Að öðru leiti er rólegt yfir starfseminni nú. Ég og Erling flugvirki höfum verið að því að koma varahlutunum […]
NORRÆNN FUNDUR Í FINNLANDI
26. febrúar 2009 Sælir félagar. Fundur norrænna Þristavinafélaga var haldinn í Finnlandi um síðustu helgi 20. – 22. feb. Finnar tóku mjög vel á móti okkur og stóðu að öllu með miklum sóma. Við flugum frá Keflavík til Stokkhólms með Flugleiðum á föstudagsmorgun og svo áfram þaðan til Helsingi. Finnar voru síðan með móttöku fyrir […]
NORRÆNN FUNDUR ÞRISTAVINA
17. febrúar 2009 Góðan dag félagar. Nú stendur fyrir dyrum norrænn fundur Þristavina. Hann verður haldinn í Helsingi í Finnlandi nú um helgina (20.-22. feb.) Á fundinn fara frá okkur Tómas Dagur Helgason, Hallgrímur Jónsson, Kristinn Halldórsson, Arngrímur Jóhannsson og Karl Hjartarson. Ekki er spurning um að norrænt starf þristavina gefur góða raun og eflir […]