PÁLL SVEINSSON Í VETRARGEYMSLU

30. október 2016 Sælir félagar. Fyrir nokkrum dögum fóru þeir Erling Andreassen og Einar Knútsson flugvirkjar norður á Akureyri og komu vélinni inn á flugsafnið til vetrardvalar. Allt gékk það eins og í sögu, fyrst var vélin gangsett og síðan komið inn. Olíunni var tappað af mótorunum og rafgeymarnir teknir úr. Þannig að nú er […]

SKRÚFUSKIPTI Á PÁLI SVEINSSYNI

14. júlí 2016 Góðan dag félagar. Það hefur lítið verið að gerast þessar síðustu vikur þar sem vélin var ekki flughæf vegna þess að önnur skrúfan var kominn á tíma. En í gær hófust þeir handa fljugvirkjarnir Erling, Einar og Ævar og fengu aðstoð hjá Flugfélagi Íslands við að skipta um skrúfu. Luku þeir því […]

BJÖRN BJARNASON FYRRUM STJÓRNANDI LANDGRÆÐSLUFLUGSINS LÁTINN

27. júní 2016 Sælir félagar. Ég færi ykkur þær sorgarfréttir að einn af stofnendum Þristavinafélagasins Björn Bjarnarson er látinn. Björn var fæddur 28. júlí 1943 og lést eftir veikindi 16. júní sl. Björn kom til starfa hjá Landgræðslunni við Þjóðargjöfina 1974 þegar stórt átak var gert í landgræðslu með tilkomu flugvélarinnar Páls Sveinssonar og tilheyrandi […]

SÆLTI Í PÁLI SVEINSSYNI

17. maí 2016 DC 3 Þristavinafélagsins verður haldinn þriðjudaginn 3. maí 2016 kl. 17:30 í Víkingasal Hótel Natura í Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin.

HREINSUN Á MÓTOR Á AKUREYRI

21. mars 2016 Sælir félagar. Á Flugsafni Íslands á Akureyri er farin af stað vinna við að hreinsa upp gamlan mótor úr þristinum. Búið er að taka nokkra cilendera af og verið að finna leiðir til að hreinsa alla hluti af mótornum. Þetta er gríðarleg vinna og á fárra höndum. Því er öllum þeim sem […]