AFMÆLI AKUREYRAR

5. september 2012 Sælir félagar. Laugardaginn 1. sept. fór ég ásamt Erling Andreassyni flugvirkja til Akureyrar. Erindið var að fljúga Páli Sveinssyni yfir miðbæ Akureyrar vegna hátíðarhalda af tilefni 150 ára afmæli Akureyrar. Var þetta fyrsta flug vélarinnar eftir að hafa fengið flugskírteinið aftur. Flugmenn voru Arngrímur Jóhannsson og Hallgrímur Jónsson. Þetta var stutt en […]

PÁLL SVEINSSON Í REYKJAVÍK

11. júlí 2012 Sælir félagar. Skoðuninni lauk sl föstudag og gékk mjög vel. Ekkert stórvægilegt kom fram. Vélinni var síðan flogið á Hellu þar sem hún var um helgina. Þegar átti að fljúga henni í bæinn á sunnudag lokaðist fyrir sjónflug vegna veðurs og því kom hún ekki í bæinn fyrr en á mánudag. Hún […]

PÁLL SVEINSSON TIL AKUREYRAR

15. júní 2012 Sælir félagar. Í gær fimmtudag var Páli flogið fyrir Icelandair til að setja golfmót í Grafarholti. Síðan fór vélin til Keflavíkur þar sem nokkrir flugmenn tóku tékk á vélina. Tókst þetta mjög vel. Nú í morgun rétt fyrir hádegi var vélinni flogið til Akureyrar þar sem hún verður um tíma og meðal […]

FLUGDAGUR Í REYKJAVÍK

29. maí 2012 Sælir félagar. Það fór víst ekki framhjá neinum að það var flugdagur í Reykjavík í gær. Er skemmst frá að segja að þúsundir manna komu á flugvöllinn í blíðskaparveðri og nutu þess sem þar fór fram. Þristurinn okkar fór í loftið og flaug samflug ásamt Catalinu og var það frábært sjónarspil. Það […]

PÁLL SVEINSSON Í REYKJAVÍK

21. maí 2012 Sælir félagar. Páli Sveinssyni er kominn til Reykjavíkur. Arngrímur Jóhannsson, Björn Thor og Erling Andreassen flugu vélinni frá Akureyri eftir vetrardvölina á flugsafninu. Ferðin suður gékk mjög vel, veðrið lék við þá á leiðinni og vélin sjálf í mjög góðu lagi. Þeir lentu henni síðan um kl. 17:30 í gær (sunnudag) og […]

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.