PÁLL SVEINSSON Í REYKJAVÍK

22. maí 2014 Sælir félagar. Það er helst í fréttum að vélin okkar, Páll Sveinsson er kominn til Reykjavíkur. Það fór vaskur hópur norður í gær og gerði vélina flugklára og eftir yfirflug á Akureyri var flogið til Reykjavíkur. Vélin stendur nú á svipuðum stað og hún verið undanfarin ár. Á stæðinu bak við Loftleiðahótelið […]

FLUGDAGUR Á AKUREYRI

27. júní 2013 Sælir félagar. Flugdagur var á Akureyri sl. laugardag og heppnaðist mjög vel. Flug þristsins var seinast á dagskránni og varð meira úr því en menn áttu von á þar sem tækifærið var notað til að tékka Harald Snæhólm út. Öll umgjörð flugdagsins var eins og best getur verið. Eins og alltaf tóku […]

PÁLL SVEINSSON FER TIL AKUREYRAR

21. apríl 2013 Sælir félagar. Vélin okkar flaug til Reykjavíkur í gær miðvikudag og gékk mjög vel. Ekkert kom uppá og því vélin í fínu standi. Flugmenn í þessari ferð voru Sverrir Þórólfs, Gunnar Artúrs og Benni Thor. Erling Andreassen flugvirki var einnig í áhöfn. Sína var vélinni flogið í eftirmiðdaginn í dag yfir golfvöllin […]

PÁLL SVEINSSON TIL REYKJAVÍKUR

18. apríl 2013 Sælir félagar. Það stendur til að reyna að fljúga Páli Sveinssyni til Reykjavíkur á morgun miðvikudag. Áætlað er að vélin komi seinnipartinn ef veður leyfir. Síðan á að fljúga fyrir Icelandair seinnipartinn á fimmtudag. Þarnæst þarf vélin að fara til Akureyrar til að taka þátt í flugdeginum þar á laugardag. Það er […]

PÁLL SVEINSSON FLÝGUR

26. maí 2013 Sælir félagar. Það fór vaskur hópur norður á Akureyri sl föstudag og gerði vélina klára, síðan var hún dregin út og gangsett. Þvílik ókjör af olíu sem mótorarnir dældu frá sér í startinu. En eftir það gékk vélin eins og klukka og ekkert feilpúst. Það var síðan farið í lendingaræfingar sem Moni […]

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.