CATALINA Á REYKJAVÍKURFLUGVELLI

24. maí 2012

Sælir félagar.

Um kl. 18:15 í dag lenti á Reykjavíkurflugvelli gullfallegur Catalinuflugbátur. Nokkuð margir gamlir Catalinuflugmenn voru mættir á flugvöllinn til að taka á móti vélinni. Hún var að koma frá Skotlandi og verður hér fram yfir helgi. Flugdagurinn sem vera átti á laugardag frestast til mánudags vegna veðurs. Catalinan er hér vegna flugdagsins.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.