BENEDIKT SIGURÐSSON FLUGVIRKI LÁTINN

1. júní 2008

Góðan dag félagar.

Einn af stofnendum Þristavinafélagsins Benedikt Sigurðsson, flugvirki er látinn. Hann lést í gær, laugardag á heimili sínu. Fyrir hönd félagsins votta ég fjölskyldu hans samúð okkar.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA