BENEDIKT SIGURÐSSON FLUGVIRKI LÁTINN

1. júní 2008

Góðan dag félagar.

Einn af stofnendum Þristavinafélagsins Benedikt Sigurðsson, flugvirki er látinn. Hann lést í gær, laugardag á heimili sínu. Fyrir hönd félagsins votta ég fjölskyldu hans samúð okkar.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.