ÁRSSKOÐUN

1. maí 2008

Sælir félagar.

Nú um helgina munu nokkrir flugvirkjar fara norður til Akureyrar til að framkvæma ársskoðun á Páli Sveinssyni undir stjórn Kristjáns Tryggvasonar. Undirritaður fer með þeim sem „messagutti“ og sér um þrif og bón. Það væri allt í lagi ef einhver norðan heiða kíkti á okkur á Flugsafninu og rétti hjálparhönd við að bóna á laugardag eða sunnudag. Að öllu óbreyttu ætti þetta að takast um helgina og þá verður Páll tilbúinn fyrir sumarið.

Lifið heil, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.