ÁRSSKOÐUN LOKIÐ

18. júní 2007

Sælir félagar.

Nú er ársskoðun lokið á Páli Sveinssyni og er vélin nú á Reykjavíkurflugvelli. Henni var flogið sl. föstudag fyrir Icelandsair og reyndist í fullkomnu lagi. Framundan er að Arngrímur Jóhannsson fyrrum forstjóri Atlanta mun taka „tékk“ á vélina og að því loknu verður vélinni flogið til Akureyrar þar sem hún verður í ca tvær vikur við Flugsafnið. Tekið skal fram að Arngrímur kostar sjálfur þann flugtíma sem þarf fyrir „tékkið“.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.