ÁRSSKOÐUN LOKIÐ

18. júní 2007

Sælir félagar.

Nú er ársskoðun lokið á Páli Sveinssyni og er vélin nú á Reykjavíkurflugvelli. Henni var flogið sl. föstudag fyrir Icelandsair og reyndist í fullkomnu lagi. Framundan er að Arngrímur Jóhannsson fyrrum forstjóri Atlanta mun taka „tékk“ á vélina og að því loknu verður vélinni flogið til Akureyrar þar sem hún verður í ca tvær vikur við Flugsafnið. Tekið skal fram að Arngrímur kostar sjálfur þann flugtíma sem þarf fyrir „tékkið“.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.