AKUREYRARFLUG

17. júní 2011

Sælir félagar og til hamingju með daginn, 17. júní.

Páll Sveinsson flýgur nú seinnipartinn í dag til Akureyrar og í leiðinni verður yfirflogið yfir miðborg Reykjavíkur. Erling Andreassen flugvirki og ég gerðum vélina flugklára nú eftir hádegið og síðan ætla Sverrir Þórólfsson og Björn Thor að fljúga vélinni norður. Um Jónsmessuhelgina er flughátíð á Akureyri sem vélin okkar tekur þátt í.

Þjóðhátíðarkveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.