AKUREYRARFERÐ FRESTAÐ

17. júní 2011

Sælir félagar.

Ekki tókst að fljúga Páli Sveinssyni til Akureyrar. Vegna þoku var ekki flugfært en eins og flestir vita þá er aðeins hægt að fljúga sjónflug á Páli. En vélin yfirflaug Reykjavík nokkrum sinnum í boði Icelandair. reynt verður að koma vélinni norður eins fljótt og veður leyfir.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.