ÆFINGAFLUG ÞEGAR VEÐUR LEYFIR

24. maí 2006

Þessa dagana stendur til að fara í æfingarflug á þristinum. Vélin var tilbúin eftir ársskoðun á mánudaginn (22/05). Veður hefur verið leiðinlegt eins og allir vita og beðið er eftir að vind lægi. Þannig að næstu daga munu flugáhugamenn loksins heyra það langþráðahljóð þristsins eftir veturinn. Ef vind lægir í dag mun þristurinn fara í loftið seinnipartinn. Flugáhugamenn!! Leggið við hlustir!

Training Flight is starting these coming days. The Airplane just came from an annual inspection last Monday. The weather in Iceland hasn´t been good last few days. The forecast is good, and shortly planespotters will hear The Sound of the DC3 for the first time after the winter. If the wind will go down the plane will fly today. So keep your eyes and ears open!

Guðmundur Gíslason

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.