AÐALFUNDUR ÞRISTAVINAFÉLAGSINS

20. apríl 2012

Aðalfundur Þristavinafélagsins þriðjudaginn 24. apríl

Aðalfundur Þristavinafélagsins hefur verið ákveðinn þriðjudaginn 24. apríl næstkomandi. Fundurinn verður haldinn í Flugröst við Nauthólsvík í Reykjavík og hefst klukkan 17.30.

Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf svo sem skýrsla stjórnar, gerð grein fyrir reikningum félagsins og önnur mál.

Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.