AÐALFUNDUR DC-3

3. apríl 2009

Sælir félagar, hér fyrir neðan er dagskrá aðalfundar félagsins okkar. Hvet sem flesta til að mæta og standa við bakið á félaginu okkar. MÆTUM ÖLL!!!!!!!!

Aðalfundur DC3 Þristavinafélagsins verður haldinn í Flugröst í Nauthólsvík 16 apríl kl 17:00.
Dagskrá fundarins:
· Kosning fundarstjóra,
· Skýrsla formanns,
· Endurskoðaðir reikningar lagðir fram,
· Afgreiðsla framkominna tillagna,
· Ákvörðurn árgjalds,
· Kjör formanns, stjórnar og varamanna,
· Kjör endurskoðenda og skoðunarmanna reikninga
· Önnur mál.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.