AÐALFUNDUR 2011

21. apríl 2011

DC-3 ÞRISTAVINIR

Aðalfundur

DC-3 Þristavinafélagsins verður haldinn þriðjudaginn 3. maí n.k. kl. 17:30 í Flugröst við Nauthólsvík. Venjuleg aðalfundastörf og mörg spennandi málefni til umræðu.

Stjórnin

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA