AÐALFUNDUR

17. maí 2010

Góðir félagar.

Aðalfundur Þristavinafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 26. maí kl. 17:30 í Flugröst félagasheimili Flugmálastjórnar í Nauthólsvík. Venjuleg aðalfundarstörf.

En svona það sem aðallega er að frétta er að ekki hefur verið hægt að framkvæma árskoðun á vélinni okkar þar sem vantað hefur slökkviflöskur til að skipta. Þær eru nú væntanlegar og verður þá farið í að skoða vélina og koma henni í loftið.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.