ÁBENDING

22. janúar 2010

Sælir félagar.

Mig langar til að bend ykkur á tvennt sem er að gerast í þristaheiminum. Fyrst er að að þristurinn verður 75 ára í ár og af því tilefni er vert að benda á útgáfu bókar um þristinn og hinsvegar flughátíðarinnar í Oshkosh þar sem þristurinn mun hafa verðugar heiðurssess vegna þessa afmælis. Vert er að geta þess að flughátíðin í Oshkosh er mikilfengleg fyrir flugvélafíkla.

http://www.airventure.org/news/2010/100107_dc3update.html 

DC-3 A LEGEND IN HER TIME A 75TH ANNIVERSARY PHOTOGRAPHIC TRIBUTE, eftir Bruce McAllister.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA