ÁBENDING

22. janúar 2010

Sælir félagar.

Mig langar til að bend ykkur á tvennt sem er að gerast í þristaheiminum. Fyrst er að að þristurinn verður 75 ára í ár og af því tilefni er vert að benda á útgáfu bókar um þristinn og hinsvegar flughátíðarinnar í Oshkosh þar sem þristurinn mun hafa verðugar heiðurssess vegna þessa afmælis. Vert er að geta þess að flughátíðin í Oshkosh er mikilfengleg fyrir flugvélafíkla.

http://www.airventure.org/news/2010/100107_dc3update.html 

DC-3 A LEGEND IN HER TIME A 75TH ANNIVERSARY PHOTOGRAPHIC TRIBUTE, eftir Bruce McAllister.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.