80 ára afmælishátíð DC-3 vélarinnar TF-NPK

Afmælishátíð Þristsins okkar var haldin á Flugsafni Íslands Laugardaginn 7 október. Það mættu um 130 manns á hátíðina sem er mun fleiri en við þorðum að vona. Hátíðin tókst vel í alla staði. Nokkur ávörp voru haldin og frumsýnt myndband sem Snorri B. Jónsson gerði fyrir okkur að þessu tilefni.

Við þökkum öllum fyrir komuna og að hafa fagnað þessum tímamótum með okkur.

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.