TENGSLASÍÐAN

19. desember 2005 Tenglasíðan hefur verið uppfærð.  Þarna er að finna hina ýmsu staði sem í flest öllum tilfellum tengjast DC3 á beinan eða óbeinan hátt.  Einnig eru nokkrar ótengdar síður.  Ég vill hvetja menn til að senda mér vefslóðir af einhverjum skemmtilegum síðum tengdum DC3 ef þið hafið þær.  Vinsamlega sendið hugmyndir á netfang […]

AÐSTOÐARMENN ÓSKAST

22. nóvember 2005 Til stendur að fara að vinna í  TF-ISB.  Það þarf að skoða hana og meta ástand hennar áður en ráðist verður í vinnuna.  Það verður flugvirki sem mun hafa yfirumsjón yfir verkinu.  Í því tilefni óskum við eftir áhugasömum aðstoðarmönnum.  Við erum ekki endilega að tala um flugvirkja, heldur alla sem vettlingi […]

NÝR OG BETRI VEFUR Í LOFTIÐ

18. nóvember 2005 Þristavinafélagið hefur tekið í gangið nýjan og endurbættan vef fyrir félagið. Vefhönnunarfyrirtækið Greind ehf sá um alla uppsetningu á þessum vef í samstarfi við Félagið.

AF HÚSNÆÐISMÁLUM, TF-ISB OG VETRARSTARFI

5. september 2005 Undirritaður hefur verið samningur við Landsvirkjun um að Þristavinafélagið fái húsnæði Landsvirkjunar, sem kallaðir eru Ólafsvellir, endurgjaldslaust. Húsnæði þetta er í gömlu rafstöðinni í Elliðaárdal. Þristavinafélagið mun nýta húsnæðið til geymslu og að vinna að endurgerð TF-ISB. Við fengum húsnæðið til afnota um leið og samningurinn var undirritaður. Síðustu flugum sumarsins er […]

RÆÐA FORMANNS VIÐ AFHENDINGU TF-NPK OG TF-ISB

29. september 2005 Formaður Þristavina hélt ræðu við afhendingu TF-NPK og ISB þann 28.júlí síðatliðinn. Þar var farið yfir aðdraganda að stofnun félagsins, væntanlega ferð til Duxford á Englandi, samstarf við Icelandair og fleira. Landbúnaðarráðherra aðrir þristavinir. Það er mér mikil ánægja og heiður fyrir hönd Þristavinafélagsins að veita Þristunum viðtöku. Ég vil þakka Landbúnaðarráðherra […]