RÆÐA FORMANNS Á AÐALFUNDI 2007

15. maí 2007 Góðir félagar, Nú er öðru starfsári DC-3 Þristavinafélasins lokið, það var öllu rólegra heldur en fyrsta árið hjá okkur.  Fjöldi félagsmanna Í dag eru u.þ.b 620 félagar í Þristavinafélaginu sem er svipuð tala og á árinu 2005. Verkefni Páls við landgræðslu Páll Sveinsson dreifði 75 tonnum af áburði í maí 2006.  Það […]

FUNDARGERÐ NORRÆNA FUNDAR ÞRASTAVINA

Undirbúa stofnun sambands norrænna þristavinafélaga   29.febrúar 2008 Nærri 50 fulltrúar frá norrænum þristavinafélögum sátu árlegan fund félaganna en hann var nú haldinn í þriðja sinn og að þessu sinni á Íslandi laugardaginn 23. febrúar. Tómas Dagur Helgason, formaður DC-3 Þristavina, bar hitann og þungann af skipulagningu fundarins ásamt völdum stjórnarmönnum og fleiri félagsmönnum sem […]

RÆÐA FORMANNS Á AÐALFUNDI 2009

Aðalfundur DC3 Þristavina Skýrsla stjórnarformanns, Tómasar Dags Helgasonar, 16.apríl 2009 20. apríl 2009 Góðir félagar, Ég vil byrja á því að minnast félaga okkar Benedikts Sigurðssonar flugvirkja sem féll frá á árinu 2008. Hann var mikill áhugamaður um gamlar flugvélar vann við Þristinn okkar, sem og aðra Þrista sem voru hér á landi í langan […]

RÆÐA FORMANNS Á AÐALFUNDI 2011

5. maí 2001 Ágætu félagsmenn. Það eru um 550 aðilar skráðir í félagið, svipaður fjöldi og í fyrra örlítil fækkun. Vélin fór seint að fljúga hjá okkur síðasta sumar þar sem við fengum ekki slökkviflöskurnar sem okkur vantaði fyrr en í byrjun júní.  Þrátt fyrir það var vélini flogið meira í fyrra en árið áður, […]