17. JÚNÍ 2008

17. júní 2008

Sælir félagar.

Það helsta er að frétta að á morgun 17. júní upp úr hádegi verður Páli Sveinssyni flogið til Keflavíkur til að ljúka því sem eftir var af árskoðuninni. Það verður gert á viðhaldsdeild Flugleiða. Síðan verður vélinni flogið til Akureyrar þar sem hún verður á flughelginni þar 21. – 22. júní.

Íslendingar, til hamingju með þjóðhátíðardaginn 17. júní.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA