Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
29.06.2012 - Júnífréttir

Sælir félagar.

Það sem er efst á baugi nú er að Páll Sveinsson kom til Reykjavíkur sl. þriðjudagskvöld. Það kom upp það verkefni að beðið var um vélina í fallhlífarstökk fyrir stöð 2. Fyrst átti að framkvæma það í gær, miðvikudag en tókst ekki vegna veðurs. En í dag tókst þetta fullkomlega. Þar sem um farþegastökk var að ræða varð að fara með vélina uppfyrir 7 þús. fet. og að ósk stökkvarana var farið í 10 þúsund fet. Allt gékk að óskum og vélin stóð frábærlega vel. Tómas Dagur og Gunnar Artúrsson flugu en Erling flugvirki var afturí og fannst fjári kalt þegar vélin var komin í hæð.

Á sunnudag er fyrirhugað flug fyrir Icelandair þar sem vélinni verður yfirflogið yfir skemmtigarðinn í Grafarvogi vegna fjölskyldudags Icelandair. Annað er ekki í spilunum en verkefnin geta komið hvenær sem er og gott að vita að vélin er í góðu lagi.

Kveðja, Karl Hjartarson

Til baka