Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
10.08.2011 - Ágústfréttir

Sælir félagar.

Vélin okkar fór í Múlakot um verslunarmannahelgina en var flogið til Reykjavíkur á sunnudeginum vegna slæmrar veðurspár. Í dag voru Erling Andreassen flugvirki og Siggi Pé radíóvirki að vinna í vélinni. Flugfélag Íslands var okkur innanhandar við að taka vélina inn í skýli hjá sér og eins lánuðu þeir okkur mannskap og tæki við að koma vélinni að og frá skýlinu. Það er lítið annað um að vera í augnablikinu en ég læt vita hér á síðunni ef eitthvað gerist.

Kveðja, Karl Hjartarson

Til baka