Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
17.05.2010 - Ađalfundur

Góðir félagar.

Aðalfundur Þristavinafélagsins verður haldinn miðvikudaginn 26. maí kl. 17:30 í Flugröst félagasheimili Flugmálastjórnar í Nauthólsvík. Venjuleg aðalfundarstörf.

En svona það sem aðallega er að frétta er að ekki hefur verið hægt að framkvæma árskoðun á vélinni okkar þar sem vantað hefur slökkviflöskur til að skipta. Þær eru nú væntanlegar og verður þá farið í að skoða vélina og koma henni í loftið.

Kveðja, Karl Hjartarson

Til baka