Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
07.10.2009 - Vetrarkoma

Sælir félagar.

Það er víst komið haust eins og allir vita. Vélin okkar er komin í vetrardvalann á flugsafninu á Akureyri. Ætlunin er síðan að fara norður og gera það sem þarf að gera fyrir veturinn. Taka úr henni rafgeymana og fara yfir tækniatriði. Nú er staðan sú að flugvallaryfirvöld í Keflavík vilja losna við TF-ISB úr geymslu þeirri sem vélin er í og hafa tekist samningar um aðra geymslu fyrir vélina og verður farið í að færa hana fljótlega.

Ekki meira að sinni, félagskveðja, Karl Hjartarson

Til baka