Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
20.10.2008 - Félagatal

Sćlir félagar.

Ţađ er lítiđ ađ frétta í kreppunni. Eins og áđur hefur komiđ fram er vélin okkar komin í vetrardavalann á Akureyri og dvelst ţar í góđu yfirlćti hjá Flugsafni Íslands. Ţađ nćsta sem er á dagskrá er ađ skipta út radíótćkjunum í vélinni og loksins núna er nánast allt komiđ sem ţarf til ţess. Einn félagi okkar hann Siggi Pé radíóvirki hefur gefiđ átölur um ađ taka ađ sér verkiđ og mun hann vćntanlega fara norđur seinna í vetur til ţeirra verka.

Síđan er ţađ ósk frá stjórn félagsins ađ ţeir sem vilja skrá sig í félagiđ eđa skrá sig úr félaginu, geri ţađ međ ţví ađ senda e-mail á Jónas Sigurgeirsson á adressuna jonassi@lv.is.

Međ kveđju, Karl Hjartarson

Til baka