Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
14.05.2008 - Ađalfundur

Sćlir félagar.

Ađalfundur DC3 ţristavina var haldin í gćr 13. maí kl. 17:00 í Flugröst í Nauthólsvík. Ađeins 12 félagar mćttu á fundin sem verđur ađ teljast slćm mćting. Sveinn Runólfsson, varaformađur hafđi framsögu á fundinum ţar sem formađurinn, Tómas Dagur var fjarverandi. Ţađ helsta var ađ stađan er sú ađ enn er unniđ ađ ţví ađ félagiđ eignist vélina svo hćgt sé ađ snúa sér ađ ţví ađ breyta vélinni í farţegavél. TF-ISB er komin í geymslu í Keflavík eins og flestir vita. Haldnar verđa tvćr flugkomur sem búiđ er skrá, ţar sem vélin verđur og sjálfsagt verđur eitthvađ fleira. Umrćđa var um ađ halda ţristadag fyrir félagsmenn og alla ţá sem hafa áhuga á vélinni og starfi félagsins. Er horft á ađ koma vélinni eitthvert út fyrir Reykjavík ţar sem erfitt er ađ fá ađgengi fyrir almenning ađ vélinni á Reykjavíkurflugvelli vegna öryggisstađla. Ég mun svo birta fundargerđina ţegar hún er tilbúin. Stjórnarkjör fór fram og var fyrst formađurinn endurkjörin og síđan stjórn og varastjórn endurkjörin óbreytt.

Međ félagskveđju, Karl Hjartarson

Til baka