Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
06.05.2008 - Ársskođun lokiđ

Góđan daginn félagar.

Á laugardagsmorgun voru mćttir í Flugsafniđ á Akureyri góđur hópur manna til ađ framkvćma ársskođun á Páli Sveinssyni. Erling, Birkir, Gísli og Kristján flugvirkjar. Siggi Pé radíóvirki og undirritađur. Ţennan sama dag var svokallađur safnadagur í Eyjafirđi og ţví urđum viđ ađ vinna međ áhorfendur. Er skemmst frá ađ segja ađ allt gékk eftir áćtlun, vélin í frábćru ástandi eftir veturinn. Eftir hádegi á sunnudag kom Björn Th flugmađur norđur og annađist uppkeyrsluna og allt gékk eftir og ţessu ollu lokiđ um kl. 17:00 á sunnudag.

Viđ fengum höfđinglegar móttökur hjá Akureyringum og félagiđ er afar ţakklátt Flugsafni Akureyrar fyrir geymslu á vélinni og ekki síst ađstođina viđ skođunina. Flugvirkjar Flugfélags Íslands á Akureyri eiga líka ţakkir skiliđ fyrir sinn ţátt. Nú stendur vélin utan viđ safniđ á Akureyri og bíđur sumarsins.

Ég vil hvetja alla sem eiga leiđ um Akureyri ađ koma viđ á Flugsafninu og berja augu ţađ sem ţar er.

Sjáumst á ađalfundinum.

Kveđja, Karl Hjartarson

Til baka