Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
07.04.2008 - Ţristavinir

Sćlir félagar.

Á hverjum mánudagsmorgni kl. 10:00 hittast nokkrir félagar í kaffi í Perlunni. Ţetta vćri ekki frásögu fćrandi nema af ţví ţessi fundur á sér nokkuđ langa sögu. Ţannig var ađ međan ţristurinn okkar var hjá Landgrćđslunni og flugvirkjarnir Benni og Bói sáu um vélina og ekki má gleyma Sigga Pé radíóvirkja, ţá komst sú hefđ á ađ hittast í kaffi á mánudagsmorgnum úti í skýli 3. Ţegar svo starfseminni var hćtt á flugvellinum, var kaffifundurinn fćrđur í Perluna. Ţangađ mćta ţessir heiđursmenn og fleiri. Ţví má segja ađ ţetta eru sannir "ţristavinir". Ţađ eru margar sögurnar sem hafa flogiđ ţar og oft eru umrćđur fjörugar og heitar. Í morgun mćtti ég á einn slíkan, ţví ég var tekinn inn í hópinn fyrir nokkrum árum. Ég tók nokkrar myndir sem ég hef sett inn á myndavefinn hér á síđunni okkar.

Međ félagskveđju, Karl Hjartarson

Til baka