Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
16.10.2007 - TF-ISB

Jćja félagar.

Nú er svo komiđ ađ TF-ISB er komin í geymslu á Keflavíkurflugvelli. Allt ferđalagiđ hófst međ ţví ađ BK verktakar tóku ađ sér ađ flytja vélina til Keflavíkur. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ eftir ákveđiđ undirbúningaferli og eins biđ eftir leyfi lögreglu og biđ eftir veđri, var ákveđiđ ađ hefjast handa sl. sunnudag. Vel gekk ađ koma vélinni frá skýli og norđur fyrir Loftleiđahóteliđ ţađan sem hún var hifđ yfir girđinguna og sett á langan vagn. Síđan var ekiđ um Flugvallarveg, Bústađaveg ( ţar sem ein umferđaljós urđu ađ láta undan), Snorrabraut, Sćbraut, Ártúnsbrekku og í gegnum Árbćjarhverfiđ upp á Suđurlandsveg. Síđan var fariđ um Bláfjallaveg, Krísuvíkurveg, Reykjanesbraut til Keflavíkur og ţađan upp á flugvöll. Allt gekk ţetta áfallalaust og tók ekki nema um fjóra tíma. Ţar var vélin hífđ af vagninum og komiđ inn í skemmu sem flugvallarstjóri Keflavíkurflugvallar var búinn ađ útvega fyrir vélina. Ekki voru margir sentimetrar upp á hlaupa viđ ađ koma vélinni ţar inn en tókst án ţess ađ skađi hlytist af. Vélin er ţví komin í lćsta geymslu undir vökullum augum starfsmanna Keflavíkurflugavallar og kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir ţađ og eins fyrir hjálpina, ţví eins og allir vita var félaginu nánast úthýst bćđi fyrir TF-ISB og Pál Sveinsson í Reykjavík.

Ađeins er ţví eftir ađ finna geymslu fyrir varahlutina og annađ sem félagiđ er međ í sinni vörslu á Ólafsvöllum viđ Elliđaár en til stendur ađ rífa ţađ hús. Er stjórn félagsins eins og gráir kettir ađ leita ađ hentugu húsnćđi fyrir geymslu. Ţađ er leitt til ţess ađ vita ađ svona félag geti ekki haft starfsemi í eins stóru byggđarsamfélagi og er í Reykjavík.

Međ félagskveđju, Karl Hjartarson

Til baka