Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
28.06.2007 - P-38 og P-51

Sćlir félagar.

Eins og ég hef talađ um hér fyrr, er von á tveimur gömlum vélum hingađ á leiđ sinni til Englands, P-38 Lightning og P-51 Mustang. Vélarnar eru lagđar af stađ ásamt ţremur fylgdarvélum fyrir nokkrum dögum og áttu ađ vera hér á landi í gćr, miđvikudag. En svo kom upp bilun í Mustang vélinni ţannig ađ ţađ varđ ađ gera viđgerđarstopp og ţađ síđasta sem ég frétti var ađ ţćr kćmu á laugardag eđa sunnudag. Ég mun setja hér inn á vefinn um leiđ og ég veit eitthvađ frekar.

Af okkar vél er lítiđ ađ frétta annađ en ađ hún stendur viđ flugsafniđ á Akureyri og veriđ er ađ vinna í ţví ađ finna fyrir hana pláss í vetur.

Međ félagskveđju, Karl Hjartarson

Til baka