Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
09.06.2007 - Grumman Tigercat

Góđir félagar.

Í dag laugardag lenti á Reykjavíkurflugvelli Grumman Tigercat. Ţetta er tveggjahreyfla orustuvél sem kom úr verksmiđju 1945 og er nú á leiđ frá Englandi til Bandaríkjanna ţangađ sem búiđ er ađ selja hana. Flugiđ gékk mjög vel ađ sögn flumannsins og lét hann vel ađ komunni hingađ. Vélin fer í loftiđ aftur á mánudagsmorgun ţannig ađ tćkifćri er til ađ berja hana augum fram ađ ţeim tíma. Hún er á stćđinu aftan viđ Loftleiđahóteliđ.

Kveđja, Karl Hjartarson

Til baka