Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
27.05.2007 - P-38 í heimsókn

Sćlir félagar.

Ţćr fréttir voru ađ berast ađ seinnihlutann í júní mun koma viđ á Reykjavíkurflugvelli P-38 Lockheed Lightning. Um er ađ rćđa frćga vél, Glacier Girl. Hún var grafin upp úr Grćnlandsjökli 1992 og gerđ upp. Nú er ćtlunin ađ klára ferđina til Englands, sem hófst 1942 en endađi á Gćnlandi. Vćntanlega verđur ein P-51 Mustang međ í ferđinni. Undirbúningur er hafin af ţví ađ hćgt verđi ađ skođa vélarnar á međan ţćr eru hér. Mun ég láta vita hér á vefnum. Ég veit ađ ţetta á ekkert skylt viđ Ţristavinafélagiđ en ţar sem um einstakan atburđ er ađ rćđa taldi ég rétt ađ láta ykkur vita hér á síđunni. Ég mun síđan gefa upp frekari upplýsingar um leiđ og ég fć ţćr stađfestar.

Félagskveđja,

Karl Hjartarson

Til baka