Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
16.05.2007 - Fréttir af ađalfundinum

Sćlir félagar.

Ađalfundurinn var haldinn í gćr og u.ţ.b. 60 manns mćttu. Byrjađ var á rćđu formannsins um starfiđ á síđasta starfsári. Rćđan er öll hér á vefnum undir liđnum greinar og hvet ég alla til ađ lesa hana. Ţar kemur allt ţađ helsta sem gert hefur veriđ og hvađ á ađ gera í sumar.

Stjórnarkjör fór fram ţví tveir stjórnarmeđlimir hćttu. Eru ţađ Jón Kristinn Snćhólm og Páll Stefánsson og eru ţeim hér međ ţakkađ fyrir vel unnin störf fyrir félagiđ. Leifur Magnússon var kjörinn í ađalstjórn sem ritari og Birkir Halldórsson var kjörinn sem međstjórnandi. Í varastjórn var kjörinn Elentínus Sverrisson.

Nokkrar umrćđur voru undir liđnum önnur mál en ég ćtla ađ reyna ađ setja inn á vefinn seinna hluta af fundargerđinni öllum til upplýsinga.

Ţar sem mig grunar ađ póstur til félagsins skili sér ekki til mín langar mig til ađ prófa, ef einhver hefur áhuga ađ senda póst á félagiđ, ađ senda ţá beint á mig. Póstfangiđ mitt er " kallihj@gmail.com " Ég mun reyna ađ svara sem flestum ef ég get. Ţett gćti orđiđ tćkifćri til ađ koma skođunum ykkar á framfćri eđa bara til ađ spyrja eđa forvitnast.

Međ félagskveđju,  Karl Hjartarson

Til baka