Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
02.05.2007 - Fréttir af flugvellinum

Sćlir félagar.

Nú er svo komiđ ađ ţađ varđ ađ láta TF-ISB út fyrir skýli 3. Flugmálastjórn er ađ vinna ađ viđhaldi á skýlinu og nú var komiđ ađ ţví ađ steypa í skýlisgólfiđ og ţví varđ ađ láta vélina út. Unniđ er áfram ađ ţví ađ finna varanlega geymslu fyrir vélina.

Eins og fram kemur í ađalfundarbođi ţá verđur fundurinn haldinn í Flugröstinni sem er í bragganum norđan viđ bifreiđastćđiđ í Nauthólsvík. Vonast er til ađ sem flestir mćti á fundinn.

Međ félagskveđju, Karl Hjartarson

Til baka