Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
11.02.2007 - Breyting á Páli Sveinssyni

Jćja félagar.

Nú er svo komiđ ađ í alvöru er komin á skriđ sú hugmynd ađ breyta Páli Sveinssyni aftur í farţegavél. Ţađ er reyndar ekki hrist fram úr erminni á einum degi. Byrjađ er ađ vinna ađ áćtlun ađ ţessu í stjórn félagsins. Ţađ ţarf ađ taka áburđartankinn úr vélinni og um leiđ allan ţann búnađ sem fylgdi áburđardreifingunni, hanna innréttingu, finna sćti og ekki síst finna einhvern sem vill styđja og styrkja félagiđ til ţessara breytinga.          Ţví er hér međ auglýst eftir viđskiptafrćđingi eđa einhverjum kunnugum áćtlunargerđ sem vćri fáanlegur til ađ ađstođa. Ţeir sem áhuga hafa geta sett sig í samband viđ sveinn.runolfsson@land.is  Ţađ yrđi mikil breyting fyrir félagiđ ef af ţessu yrđi ţví mikill áhugi er ađ komast í flug međ ţristi allsstađar í heiminum og ekki síst hér heima.

Félagskveđja, Karl Hjartarson

Til baka