Valmynd
Frttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um flagi / About the Club
Brf til flagsmanna / Letter

Pstlisti
    skr
ristavinaflagi Dc3
dc3@dc3.is
 
Fundarger aalfundar 2006

Aalfundur DC3 ristavinaflagsins haldinn htel Loftleium fimmtudaginn 27. aprl 2006

Tmas Dagur Helgason formaur ristavinaflagsins setti ennan fyrsta aalfund sgu flagsins. Hann stakk upp fundarstjra Jni Kristni Snhlm sem var samykktur me lfataki.

Jn tekur til mls, hann akkar fundarmnnum trausti og bur menn velkomna fundinn. Hann mlti fyrir v a Stefn Dav Helgason yri kjrinn ritari fundarins og var a samykkt me lfataki.

Fundarstjri les upp dagskr fundarins

  1. Kosning fundarstjra og ritara
  2. Skrsla stjrnar
  3. Reikningar lagir fram til samykktar
  4. Flugi rinu 2006
  5. Framt TF ISB
  6. kvrun um rgjald
  7. nnur ml

2) Skrsla stjrnar

Tmas Dagur tk til mls, byrjai hann a bera fundinum ga kveju fr Sveini Runlfssyni Landgrslustjra sem tti ekki heimangengt fundinn. v nst fr hann yfir starfsemi flagsins rinu 2005. Sagi hann a flagi teldi 630 flagsmenn sem er nokku gur rangur en taldi a hgt vri a fjlga eim enn frekar og hvatti fundarmenn til a f vini og ttingja til a ganga inn flagi.

Tmas fr nokkrum orum um ferina sem var farin Pli Sveinssyni til Evrpu sumari 2005 og taldi hana hafa veri vel heppnaa alla stai. Vlin hafi vaki mikla athygli hvar sem hn kom, fjalla var um hana 15 fagtmaritum. Nefndi hann a flognar hefu veri 24 klst samtals, a 10 flugmenn hafi flogi og 1 flugvirki fylgt vlinni. Benti hann fundarmnnum heimasu ristavinaflagsins til frekari upplsinga um flugi.

taldi hann upp alla styrktaraila sem geru essa fer, sem og ferir til Akureyrar, Hellu og flug yfir fjlskylduhti FL group mgulegar.

Tmas sagi a tryggingar vru mjg drar, um 2.000.000 kr sasta ri, og a r vru ungur baggi fyrir flagi. Nefndi a au ml vru til athugunar og a bi vri a ganga fr tryggingum fyrir etta r gegnum Icelandair fyrir miklu minna gjald og vru v horfur betri fyrir komandi tmabil. Vihaldsmlin eru lka kvei hyggjuefni.

Hann akkai eim flagsmnnum fyrir sem unni hefu sjlfboavinnu fyrir flagi m.a. vegna innheimtu flagsgjalda, ger myndbands og fleira. Hann nefndi a Hallgrmur Jnsson vri a taka vi sem yfirflugstjri ristavinaflagsins og a undirbningur vri gangi a ger frttabrfs slenska DC3 ristavinaflagsins.

fr hann nokkrum orum um fund norrnu ristavinaflaganna sem haldinn var fyrr essu ri. ar sem rtt var meal annars um sameiginlegan varahlutalager, jlfunarml og lgmarks lengd flugbrauta. Fram kom a slenska flagi hefur flesta flugmenn me rttindi DC3, samtals 16, mean hin norrnu flgin hafi 6 10 flugmenn. Einnig rtt um sameiginlegt tak til a lkka trygginga igjld og um minjagripa heimasu. Tmas sagist vnta mikils af essu samstarfi vi norrnu flgin.

nefndi hann a send hefu veri t brf til fyrirtkja ar sem ska er eftir asto ea samstarfi um uppgrslu me Pli Sveinssyni sumar, og ljst a ef lti yri bori sumar yrfti a skoa a a taka tankinn r vlinni og setja faregasti stainn.

A lokum sagi hann a ekki hefi enn fengist f til a hefja endurbtur TF-ISB og v myndi flagi einbeita sr a rekstri Pls Sveinssonar. Sagi mrg rin verkefni framundan vi a halda vlinni gangandi og efla flagi, hvatti v flagsmenn til a astoa eftir megni svo vlin gti flogi um mrg komin r.

Fundarstjri bar upp skrslu stjrnar til samykkis sem var samykkt einhlja.

3) Reikningar lagir fram til samykktar

skru eir Jn Kristinn og Tmas Dagur fr reikningum flagsins og sundurliun eim styrkjum sem flagi fkk rinu.

Gunnar Arthursson spyr um liinn ferakostnaur. Tmas Dagur svarar v til a a s htelkostnaur sem tengist fer Pls Sveinssonar um Evrpu.

Reikningar samykktir samhlja

4) Flugi rinu 2006

Tmas Dagur tekur til mls, sagi a ri hversu miki flugi yri en taldi stu til bjartsni. Aallega veri bori svi vi orlkshfn og a fari yru a lgmarki 30 ferir fr Reykjavk. Dreyfingu veri loki um mnaarmt ma jn og yri hugsanlega fari hringflug um landi. jlfun flugmanna mun vera um mijan ma.

5) Framt TF-ISB

Tmas Dagur nefndi a Gunnar Valgeirsson (Bi) hafi teki saman kostnainn vi a koma vlinni annarsvegar flughft stand og hinsvegar sningarhft stand. Gerir tlunin r fyrir v a a muni kosta um 64 milljnir og 14 milljnir. Strsti kostnaurinn essum tlum eru vinnulaun. a er ennfremur reikna me v a a muni kosta um 6-7 milljnir a taka tankinn r Pli Sveinssyni og setja faregasti stainn. Tmas segir a etta su har upphir og spyr fundarmenn um skoanir. nefndi hann a flaginu hafi skotnast lafsvellir og a ar vri hgt a vinna ISB.

Fundarstjri akkar Tmasi fyrir og opnar fyrir umru.

Snorri Snorrason telur farslast a breyta Pli faregavl og a s of miki a vera me bar vlarnar gangi. Vill koma ISB skli hj Icelandair nokkur r til a bjarga henni.

Gunnar Valgeirsson (Bi) tekur undir or Snorra. Bjarga veri ISB fr frekari skemmdum. Nefnir a mat kostnai vi endurbtur byggist skoun vlinni sem hafi veri framkvmd ri 1997. Hann varai vi v a keypt veri erlend vl sem er hugsanlega tjsku. Sagi ennfremur a ristavinaflagi vri fyrir hugamenn um DC3 og ferir vlunum og vill ess vegna breyta Pli Sveinssyni faregavl.

Gumundur Hagaln tekur undir or Snorra og Gunnars. Vill henda dreyfibnainum r Pli og hefur tr a flk vilji kaupa ferir vlinni.

Snorri Snorrason undirstrikar mikilvgi ess a fora ISB fr frekari skemmdum sem fyrst og vill f vlina inn skli Icelandair Keflavk ar sem er rafmagn, hiti og ekking til staar.

Tmas Dagur tk til mls og sagist vera sammla orum r sal. Taldi a flagi yrfti a geta flogi me alla sna 630 flagsmenn. Greindi fr v a a vri gildi samningur vi Landgrsluna sem segir a ekki megi taka tankinn r n eirra samykkis. Ljst a framtin vri a vera me vl faregatgfu, anna hvort Pl ea ISB. San benti hann a a vri rtt a fylgjast me v hva Arngrmur Jhannsson mun gera vi sna vl. sagi hann fr v a a vri mikill hugi erlendra feramanna a ferast me DC3 og a hefu komi fyrirspurnir ess efnis. Hann greindi fr eirri skoun sinni a a tti a fora ISB r skli 3 og inn lafsvelli. Jn Karl lafsson, forstjri Icelandair group, hefur teki gtlega a a astoa vi a breyta Pli faregavl ea koma ISB sningarhft stand. Notast megi hugsanlega vi Icelandair skli Keflavk en erfitt vri fyrir flagsmenn a koma anga inn og fylgjast me gangi mla.

Gunnar Valgeirsson nefnir a a s mikill hugi almennings flugi DC3 og spurning hvort ekki s hgt a f peningamenn til astoar vi rekstur.

Spurning kom r sal. Hvernig er flug DC3 fjrmagna norurlndunum? Tmas Dagur svarar v til a snska flagi vri styrkt af SAS en annars vri flugi fjrmagna a mestu leiti me flugi me flagsmenn.

Fundarstjri tekur til mls og spyr fundarmenn hvar vri hgt a geyma ISB a endurbtum loknum og segist sammla formanni um a koma tti vlinni sem fyrst r skli 3 og inn lafsvelli. nefnir hann a brottflutningur hersins fr Keflavk gti bori n tkifri.

Pll Stefnsson tekur til mls. Honum finnst fundarmenn vera a dreifa krftum snum og telur a dreyfingartminn s liinn. Hann segir TF-ISH sem er Pll Sveinsson vera miklu merkilegri vl en TF-ISB ar sem hn er fyrsta vlin sem kom til slands og a tti a koma henni faregahft stand. rtt a sj til me sumari ef kraftaverk skyldi gerast og miki vera bori . Telur a hgt s a bja upp flug me farega t.d. norur fyrir heimskautsbaug me flugfreyjum og kampavni.

bending r sal, mun flagsmnnum ekki fjlga vi a a boi er upp vl sem er faregahfu standi.

Bjrn Bjarnarson bendir a skli 3 er ekki bara slmt fyrir ISB, heldur einnig fyrir Pl Sveinsson

6) kvrun um rgjald

Fundarstjri tekur upp 6. ml dagskr, kvrun um rgjald. Greinir fr v a stjrn leggi til a gjaldi veri breytt 2500 kr.Snorri Snorrason leggur fram formlega tillgu um a gjaldi veri hkka 3000 kr.Stefn Vilhelmsson mlir mti v og vill hafa gjaldi breytt 2500 kr.Tmas Dagur talai einnig fyrir v a gjaldi yri fram 2500 kr. ar sem fjrhagur flagsmanna vri misjafn. Snorri dr tillguna til baka og var tillaga stjrnar samykkt.

7) nnur ml

Stefn Vilhelmsson sagi fr v a ekki hefi veri minnst alla sem tku tt fluginu til Skotlands fyrir 60 rum greinum um flugi sasta ri, ar vantai a nefna 1 ea 2 r hfn vlarinnar.Tmas svarar v til a ef etta hafi birst DC NYT s a alveg sjlfsttt bla me Nils byrgarmann. Vissi ekki til ess a neinn hefi veri skilinn tundan umfjllun um flugi en a mli yri skoa.

Jane Petersen frfarandi formaur Danska DC3 flagsins sendi fundinum yfirlsingu sem Tmas Dagur las upp:

Dear Icelandic DC-3 friends, yesterday was my last day as president in the Danish DC-3 friends, that is why I would like to thank you wonderful people for the way you have been treating me, on my visits to you. I hope you will have a good meeting. May happiness always follow you many happy landings.

Jane

greindi Tmas fr v a a yri mikil DC3 sning Hollandi 27. og 28. ma n.k. Segist tla a fara anga og bur fundarmnnum a koma me. sagi hann fr v a haldi yri upprifjunarnmskei fyrir flugmenn 3. ma og bau alla velkomna mean hsrm leyfir.

Fundarstjri hvetur menn til a mta nmskeii. Hann vill a fundurinn sendi kveju til frfarandi formans danska DC3 flagsins. greindi hann fr v a veri vri a stofna nefnd vegum menntamlaruneytis um flugminjasafn sem mun taka formlega til starfa vor. Segist vnta mikils af v starfi. A lokum bur hann Tmasi Degi a slta fundinum formlega. akkar fundarmnnum fyrir gagnlegan fund.

Tmas Dagur tekur til mls. Hann segist hafa sett marki htt vi stofnun flagsins og tla a gera miki. Telur margt hafa gengi vel veri me pln um a vera kominn lengra. Sagi flagi hafa fari vel af sta fyrsta ri. Hann akkai fundarmnnum fyrir komuna og gagnlegar umrur.

sleit Tmas fundinum kl 18:27 me orunum GRUM LANDI!!

San voru sndar myndir og upptkur af Pli Sveinssyni.


Til baka