Flugvélin Páll Sveinsson, er af gerðinni Douglas C-47A, sem er herflutningaútgáfa Douglas DC-3 farþegaflugvélarinnar. Hún kom út úr verksmiðju Douglas Aircraft á Long Beach Kaliforníu þann 1. október árið 1943 og bar þá herskráningarnúmerið 43-30710. Snemma eftir afhen... » meira
|